Mannauður

Mannauður Mímis samanstendur af öflugum starfsmönnum og leiðbeinendum sem skila því faglega starfi sem unnið er hjá Mími. Starfsemi Mímis er skipt í tvö megin svið, annars vegar svið fræðslu og þróunar og hins vegar svið fjármála og reksturs. Þá er Mímir með öflugt tengslanet við kennara og aðra sérfræðinga á vinnumarkaði sem koma að kennslu ýmissa námsbrauta og námskeiða í verktöku.

Í stjórn Mímis sitja fimm aðalmenn og þrír varamenn. Stjórn er tilnefnd af Miðstjórn ASÍ og kjörin á hluthafafundum félagsins sem haldnir eru árlega í maí. Stjórnin starfar samkvæmt lögum um einkahlutafélög nr. 138/1994. Stjórnarfundir eru einu sinni í mánuði. Framkvæmdastjóri er Sólveig Hildur Björnsdóttir og stýrir hún daglegum rekstri.

Svið fræðslu og þróunar

Alma Guðrún Frímannsdóttir
Halla Björg Randversdóttir
Irma Matchavariani
Joanna Dominiczak
Karen Guðmundsdóttir
Kolbrún Hanna Jónasdóttir
Kristín Erla Þráinsdóttir
María Stefanía Stefánsdóttir
Sólborg Jónsdóttir
Vala S. Valdimarsdóttir
Vanessa Monika Isenmann
Victoria Snærós Bakshina
Vignir Már Másson
Zita Rézné Zádori
Þórunn Grétarsdóttir

Svið fjármála og rekstrar

Anna Sólveig Sigurðardóttir
Berta Stefánsdóttir
Bryndís Bessadóttir
Ingunn Guðmundsdóttir
Jóhanna Steinunn Snorradóttir
Svanhvít Bragadóttir

Framkvæmdastjóri

Sólveig Hildur Björnsdóttir

Stjórn

Eyrún Björk Valsdóttir
Eyþór Árnason
Georg Páll Skúlason
Hilmar Harðarson
Ragnar Ólason
Selma Kristjánsdóttir
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir