Aðstoð við einstaklinga við að þróa náms- og starfsferil í bæði lífi og starfi.

Hvernig?

  • Draga fram styrkleika
  • Aðstoð við að finna leiðir að markmiðum
  • Veita hvatningu og stuðning
  • Aðstoð við að taka ákvarðanir um nám og/eða störf
  • Benda á tækifæri og opna leiðir til eflingar í starfi eða til náms

 

Starfsþróunarráðgjöf

  • Með starfsþróun er átt við mikilvægi þess að vaxa og þróast í starfi.
  • Áherslan er ekki endilega á að skipta um starfsvettvang eða breyta verkefnum heldur fyrst og fremst að móta nýjar aðferðir við að sinna núverandi starfi og verkefnum í síbreytilegu umhverfi og kynna sér þær leiðir sem í boði eru.
  • Stundum snýst starfsþróun um að fara í nám og bæta við sig þekkingu á nýju sviði.
  • Markmiðið er að aðstoða einstakling til að auka virði sitt og vellíðan á vinnustað og vinnumarkaði almennt.
  • Leiðsögn og ráðgjöf í samstarfi við vinnuveitendur þar sem við í samtali áttum okkur enn betur á færni og hæfni hvers og eins og lögum að verkefnum innan fyrirtækis (eða utan). Niðurstaða er betri líðan fyrir einstakling og fyrirtækið fær aukin gæði í vöru og/eða þjónustu.

 

Nánari upplýsingar um ráðgjöf og þjónustu við fyrirtæki veita:

 

 

 

Joanna Dominiczak

Joanna Dominiczak

Sími: 580-1800

Netfang: fyrirtaeki@mimir.is

Kristín Erla Þráinsdóttir

Sími: 580-1800

Netfang: fyrirtaeki@mimir.is

 

 

Þórunn Grétarsdóttir

Þórunn Grétarsdóttir

Sími: 580-1800

Netfang: fyrirtaeki@mimir.is

Var efnið á síðunni hjálplegt?