Um leið og við óskum öllum gleðilegrar hátíðar með þökk fyrir árið sem er að líða vekjum við athygli á að skrifstofa Mímis lokar frá og með 22. desember klukkan 14:00. Skrifstofan opnar svo að nýju eftir jólaleyfi þann 2. janúar kl. 10.

Upplýsingar um nám og ráðgjöf má finna á vefsíðu Mímis mimir.is sem er ávallt opin.

Innlegar jóla- og áramótakveðjur frá starfsfólki Mímis.