Á miðvikudaginn kvöddum við nemendur sem hafa stundað nám í Félagsliðagátt síðastliðinn tvö ár, en hjá Mími ljúka nemendur fjórum önnum af sex.
Glaðværð og samheldni hefur einkennt þennan flotta hóp og við hjá Mími óskum þeim góðs gengis í áframhaldandi námi og starfi og þökkum fyrir samfylgdina.