Skrifstofa Mímis verður lokuð í dag, 15 ágúst, frá kl. 13 vegna starfsdags. Opnað verður á hefðbundnum skrifstofutíma á morgun þriðjudaginn 16. ágúst nk.