11. febrúar, 2022
Nemendur í Menntastoðum fengu góða heimsókn í dag. Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur kom og heimsótti hópinn og ræddi um bók sína Ég man þig. Þökkum henni kærlega fyrir komuna.
Nemendur í Menntastoðum fengu góða heimsókn í dag. Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur kom og heimsótti hópinn og ræddi um bók sína Ég man þig. Þökkum henni kærlega fyrir komuna.