Við höfum fengið góðan liðsauka í Höfðabakkann en tveir nýir starfsmenn hófu störf hjá okkur í apríl. Álfhildur Eiríksdóttir mun gegna starfi verkefnastjóra og stýra innleiðingu á rafrænni fræðslu hjá okkur. Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, sem tekur við starfi ráðgjafa hjá Mími.
Við bjóðum þær hjartanlega velkomnar og hlökkum til samstarfsins.