Við kynnum Jóhönnu Steinunni Snorradóttur til leiks sem nýjan bókara hjá okkur í Mími. Hún tekur við starfinu af Laufeyju Aðalsteinsdóttur sem heldur á vit nýrra ævintýra. Um leið og við þökkum Laufeyju gott samstarf þá bjóðum við Jóhönnu velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins.