English below 

Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðuneytis um hertar sóttvarnir varðandi skólastarf þá takmarkast fjöldi nemenda í hverri kennslustofu nú við 30 nemendur. Þetta þýðir að kennsluhættir hjá Mími munu ekki breytast að svo stöddu. Áfram verður kennt í staðnámi þar sem það á við. Skólastarf verður því frá 6. október samkvæmt fyrri áætlunum en verður endurskoðað ef viðmið um sóttvarnir breytast.

Viðtöl hjá náms- og starfsráðgjöfum fara fram með stafrænum hætti.

Gerð er krafa um grímuskyldu í öllum sameiginlegum rýmum í Mími, þ.e við innganga, í anddyri, á salerni, á göngum og í nemendarými við kaffiaðstöðu. Nemendur komi sjálfir með eigin andlitsgrímur. 

Nemendur eru hvattir til að viðhafa persónulegar sóttvarnir, sótthreinsa hendur þegar gengið er inn í Mími og inn í kennslustofur. Einnig að sótthreinsa alla snertifleti fyrir og eftir notkun.

Áfram er í gildi 2m regla í öllum samskiptum, sé því ekki viðkomið skal bera andlitsgrímu sem hylur munn og nef. Við þær aðstæður skal leitast við að bæði kennari og nemandi beri grímu.

Farið varlega og góðar kveðjur frá starfsfólki Mímis. 

Móttaka Mímis í Höfðabakka 9 lokar tímabundið

Við vekjum athygli á því að móttöku Mímis hefur verið lokað tímabundið og mun Mímir einbeita sér að því að veita viðskiptavinum fjarþjónustu. Á vef Mímis má finna allar helstu upplýsingar um þjónustu Mímis og framboð náms. Fyrirspurnum er svarað í síma 5801800, í gegnum netfangið mimir@mimir.is og spjallgátt á vefsíðu Mímis, sem og Facebook síðu Mímis. Öllum fyrirspurnum er svarað eins fljótt og auðið er á opnunartíma skrifstofu. 

Classes will be continued, as before, from October 6th.

The maximum number of students in each classroom will be 30 individuals, according to regulations from The Ministry of Health about stricter contagion restrictions in schools.This means that classes will be continued on location as before, from October 6th (i.e. classes that were originally planned as such). Our operations will therefore be the same as before from Oct. 6th but this will be reconsidered if contagion measures will get stricter.

Interviews with carreer- and study councillors will be online. 

We demand that every student wears a mask in common areas in the locations of Mímir, i.e. at entrances, in the lobby, on the WC, in corridors and in the common student area (coffee room). Students must bring their own masks.

Students are encouraged to wash their hands carefully in general, and to use disinfectants when entering the buildings and classrooms of Mimir. They must also disinfect commonly touched spots after being used / touched. 

The rule about keeping 1 m apart from each other is still ongoing. Should the distance become less than 1 metre everyone must wear a facial mask, covering mouth and nose. Should that situation occur both teacher and student must wear a mask.

Please be careful. Best wishes from the staff of Mímir. 

Mímir’s reception at Höfðabakki 9 will be closed temporarily

We would like to emphasize that Mímir's reception has been temporarily closed and Mímir will focus on providing customers with remote services.  On Mímir’s website you can find all the main information about services and lessons available. All requests will be answered by phone, tele. 580-1800; by e-mail mimir@mimir.is; and in the chat box on Mímir’s website, as well as at Mímir’s Facebook page.  All inquiries will be answered as quickly as possible during office hours.