English below
Staðkennsla fellur niður næstu tvo daga
Í ljósi hertra samkomutakmarkana yfirvalda og fyrirmæla um lokun skóla sem taka gildi á miðnætti í kvöld þá færist allt nám hjá Mími í fjarkennslu frá og með mánudeginum 29. mars til og með miðvikudagsins 7. apríl. Fyrirkomulagið verður endurskoðað eftir páska og breytingar tilkynntar ef verða.
Staðkennsla fellur niður fimmtudaginn 25. mars og föstudaginn 26. mars.
Þeir hópar sem þegar eru í fjarkennslu halda áfram með óbreyttu sniði.
Okkur þykir leitt að þurfa að gera breytingar á fyrirkomulagi kennslunnar en við fylgjum að sjálfsögðu fyrirmælum sóttvarnaryfirvalda. Öryggi nemenda okkar og starfsfólks mun ávallt vera í fyrirrúmi.
Verkefnastjórar og kennarar munu upplýsa ykkur um nánari útfærslu ykkar hóps.
Farið varlega kæru nemendur og góðar kveðjur frá starfsfólki Mímis.
English version
No onsite classes Thursday and Friday
Due to temporary ban on gatherings and limitation on schooling issued by the authorities, all onsite classes will change to distance learning as from Monday March 29th until Wednesday until Wednesday April 7th.
No onsite classes will be tomorrow, Thursday 25th and Friday 26th.
All service at Mimir will go through digital technology (web, telephone, e-mail, messenger).
Changes will be made on the operation regarding the school due to temporary ban on gathering and limitations on schooling issued by authorities due to the COVID-19 out-brake. As of Thursday, the 25th of Mars until further notice all service at Mímir related to studies, tuition and counselling will go through digital technology.
Project managers and teachers will give you further information about your classes.
Stay safe and best regards from Mimir´s team