01. apríl, 2025
Þann 20. mars síðastliðinn kláraði þessi stolti hópur Íslensku 2. Kennari var Magnhildur Gísladóttir.
Þau eru greinilega ánægð með árangurinn.
Við óskum þeim til hamingju með árangurinn og hvetjum þau til dáða í íslensku samfélagi.