22. ágúst, 2023
Stella Guðrún Arnardóttir, fyrrverandi nemandi í Menntastoðum hjá Mími, og María Stefanía Stefánsdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Mími, fóru í viðtal hjá Bylgjunni þann 21. ágúst.
Stella Guðrún fór í nám hjá Mími eftir að hafa verið í 15 ár frá námi. Hún ákvað að fara í námið til að vera góð fyrirmynd fyrir börnin sín.
Við mælum með að hlusta á þetta viðtal og kynna sér Menntastoðir hjá Mími.