Enska 2050

Námskeiðslýsing

 

Áhersla er lögð á ritun, hlustun, lestur, tal og hagnýta málfræði í tengslum við umfjöllunarefni.

Þjálfun í munnlegri tjáningu og tjáskiptum á tungumálinu.

Námsþátturinn er á stigi A1/A2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum.

Enska 2050 er á hæfniþrepi 2

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?