Íslenska 15 og 25

 

Námskeiðslýsing

Lagður er grunnur að íslenskukunnáttu þar sem fjölbreyttum kennsluaðferðum er beitt. Nemendur fá góða þjálfun í lestri, bókmenntum og í rituðu og töluðu máli.

Nemendur öðlast m.a. hæfni, færni og leikni í:

  • að lesa sér til gagns og ánægju
  • beita máfræði í tal- og ritmáli
  • þekki grunnhugtök bókmenntafræðinnar
  • mismunandi gerðum heimilda og hvernig skal meðhöndla þær
  • vísa rétt í heimildir texta
  • skila af sér vandaðri heimildaritgerð

 

 

 
 
Var efnið á síðunni hjálplegt?