61
Mikill hátíðisdagur er hjá starfsfólki Mímis í dag en sóttvarnarhópar sameinuðust á ný eftir tæpt ár. Starfsfólki var skipað í tvo sóttvarnarhópa í upphafi fyrstu bylgju Covid-19 og var þess gætt að hópar hittust ekki innbyrðis en skiptu
62
Be Digital - Social Media Skills for 50+.
Verkefni styrkt af Nordplus sem miðar að því að styrkja stöðu eldra starfsfólks á vinnumarkaði með tilliti til stafrænnar hæfni. .
Markmið.
Hanna námskeið í samfélagsmiðlanotkun ... fyrir fólk, 50 ára og eldra, sem vinnustaðir geta boðið starfsfólki sínu að sækja, sem og stéttarfélög sínum félagsmönnum. .
Tími.
Verkefnið hófst í október 2019 og því lýkur árið 2021
63
Starfsfólk Fræðslunetsins – símenntunar á Suðurlandi heimsótti Mími í gær, 3. júní, til að kynna sér starfsemina og skoða kennsluhúsnæðið. Starfsfólk beggja miðstöðva deildu reynslu sinni af námsframboði og náms- og starfsráðgjöf
64
Starfsfólk Fræðslunetsins – símenntunar á Suðurlandi heimsótti Mími í gær, 3. júní, til að kynna sér starfsemina og skoða kennsluhúsnæðið. Starfsfólk beggja miðstöðva deildu reynslu sinni af námsframboði og náms- og starfsráðgjöf
65
Starfsfólk Mímis klæddist bleiku í tilefni af Bleika deginum í dag þann 23. október. Að sjálfsögðu voru bleikar veitingar í boði í takt við daginn ... ..
.
.
Starfsfólk Mímis hvetur aðra til að taka þátt í deginum og sýna samstöðu..
66
Menntamorgnar Mímis eru haldnir með reglulegu millibili fyrir starfsfólk Mímis. Fimmtudaginn 3. nóvember sl. var þema fundarins áframhaldandi vinna að stefnumörkun Mímis fyrir árið 2023. Vinnufundinum stjórnaði Einar Birkir Einarsson, ráðgjafi ... Sólveig þessar niðurstöður grunninn fyrir þeirri vinnu sem starfsmenn tóku fyrir á fundinum í morgun. „Það komu fram ákveðin þemu sem ákveðið var að setja áherslu á. Það var svo í höndum starfsmanna að vinna þessar hugmyndir áfram. Við höfum ... verið í þessari vinnu undanfarið en þetta var mikilvægur liður í því að fá alla í sömu átt og róa að sama markmiði.
Mikil þekking og mannauður til staðar.
Í máli Sólveigar kom fram að starfsmenn hefðu leitt til lykta þann kjarna sem að Mímir
67
Stefna Mímis.
Hjá Mími er hvorki liðið kynferðislegt né kynbundið áreiti, einelti eða annað ofbeldi í kennslu, almennu starfi eða öðrum samskiptum innan Mímis. Á þetta við um starfsfólk, verktaka og nemendur hjá Mími. Komi upp slík mál ... er brugðist við þeim og úr þeim unnið á faglegan hátt. .
Skilgreiningar.
Með starfsfólki er átt við alla þá er vinna fyrir Mími, hvort sem það eru launþegar eða verktakar.
Með nemendum er átt við alla þá sem skráðir ... er átt við alla þætti starfsins, svo sem náms- og starfsumhverfi, skipulag og húsnæðis. Aðstæður þar sem nemendur og starfsfólk þurfa að fara um vegna náms eða starfs.
Í öllum náms- og starfsaðstæðum innan skólans skal þess gætt að dregið.
Skrá niður hvað gerðist, hver var upplifunin, tímasetningar, hvað var sagt og gert.
Hafa samband við verkefnastjóra námsins, kennara eða sviðsstjóra
Meðferð mála.
1. Verði starfsmaður uppvís að broti ... á samskiptareglum skólans skal framkvæmdastjóri ásamt sviðstjóra veita viðkomandi munnlega aðvörun og tilkynna það skriflega í tölvupósti eftir að munnleg aðvörun hefur verið veitt. Sé brotið endurtekið er framkvæmdastjóra heimlit að vísa viðkomandi starfsmanni
68
heldur utan um í samstarfi við vinnustaði. Sex námslýsingar liggja nú þegar fyrir, þ.e. starfstengt nám við félags- og þjónustustörf, á lager eða vöruhúsi, við endurvinnslu, á leikskóla, í ferðaþjónustu eða í verslun.
Átta nemendur hófu nám í Mími
69
Glæsilegir hópar útskrifuðust miðvikudaginn 19. apríl 2023 frá Mími úr fagnámskeiðum 1 og 2 fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu. Fagnámskeiðin eru haldin í samstarfi Mímis-símenntunar og Eflingar og eru ætluð þeim sem aðstoða ... , annast um eða hlynna að sjúkum, fötluðum og öldruðum á einkaheimilum eða stofnunum. Einnig þeim sem aðstoða skjólstæðinga við innkaup, þrif og persónulega umhirðu.
Á fagnámskeiðunum er lögð áhersla á námsþætti sem nýtast starfsmanninum í starfi
70
Glæsilegir hópar útskrifuðust miðvikudaginn 19. apríl 2023 frá Mími úr fagnámskeiðum 1 og 2 fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu. Fagnámskeiðin eru haldin í samstarfi Mímis-símenntunar og Eflingar og eru ætluð þeim sem aðstoða ... , annast um eða hlynna að sjúkum, fötluðum og öldruðum á einkaheimilum eða stofnunum. Einnig þeim sem aðstoða skjólstæðinga við innkaup, þrif og persónulega umhirðu.
Á fagnámskeiðunum er lögð áhersla á námsþætti sem nýtast starfsmanninum í starfi
71
Sóttvarnarviðmið Mímis.
-byggð á leiðbeiningum frá mennta- og menningarmálaráðuneyti um starf skóla og fræðsluaðila sem bárust 19. ágúst 2020. .
Mikilvægt er að allir, nemendur, kennarar, starfsfólk og aðrir viðskiptavinir Mímis ... við að bæði kennari og nemandi beri grímu. Tryggja þarf rétta notkun andlitsgrímunnar.
Starfsfólk, kennarar og nemendur skulu ... í sama rými er 100 manns á hverjum tíma.
Sóttvarnarhólf Mímis skiptast í nemendarými og skrifstofugang. Starfsfólk takmarkar eins og kostur er viðveru í nemendarými og kennarar, nemendur og gestir koma ekki inn á skrifstofugang ... eins og kostur er.
Nemendur mega sækja starfsþjálfun eða heimsóknir á vinnustaði í tengslum við námið enda sé þar farið eftir reglum um sóttvarnir.
Um öll svæði gildir að nemendur, kennarar og starfsfólk á ekki að koma inn ... veitir kennurum tæknilega aðstoð og ráðgjöf er viðkemur stafrænni kennslu.
Tækniteymið er skipað eftirtöldum starfsmönnum Mímis: Alma, Anney, Álfhildur, Ingibjörg og Sigríður.
Við mælumst til þess að allir kynni
72
fyrir leikskólaliða metur reynslu, þekkingu og hæfni á starfi í umræddri grein. Starfsvettvangur leikskólaliða snýst um umönnun, uppeldi og menntun leikskólabarna í samræmi við markmið aðalnámskrár fyrir leikskóla og einstaka skólanámskrár. Leikskólaliðar taka þátt ... í daglegu starfi leikskóla og sinna fjölbreyttum verkefnum við að leiðbeina börnum við leik og störf.
Næsta skref er að panta tíma hjá náms- og starfsráðgjafa sem getur leiðbeint þér um framhaldið.
Bókunarsíða náms- og starfsráðgjafa
73
Mímir hlaut nýverið NordPlus styrk til að þróa námskeið sem miðar að því að styrkja stöðu eldra starfsfólks á vinnumarkaði með tilliti til stafrænnar hæfni ... ..
Unnið verður að því að hanna námskeið fyrir hópinn sem vinnustaðir geta boðið starfsfólki sínu að sækja, sem og stéttarfélög sínum félagsmönnum en markmiðið er að auka færni fram að starfslokum og áfram
74
Kennarar og matsaðilar áttu góða stund ásamt starfsfólki Mímis þann 1. desember sl þegar blásið var til jólateitis í húsakynnum Mímis. Boðið var upp á léttar veitingar, ljúfa tóna og tveir nemendur komu og sögðu frá upplifun sinni í námi hjá Mími ... , þau Þorbjörg Guðmundsdóttir og Souleymande Sonde. Bæði hafa þau nýtt sér námsbrautir Mímis með góðum árangri og eru nú komin í háskóla. Í máli þeirra beggja kom fram hversu mikilvægir kennarar Mímis voru í þeirra námi ásamt öðru starfsfólki Mímis.
Nýr
75
og starfsfólks mun ávallt vera í fyrirrúmi. .
Farið varlega og góðar kveðjur frá starfsfólki Mímis.
76
Skólastarf hjá Mími er að komast í fastar skorður eftir dásemdar sumarleyfi og óhætt að segja að bæði starfsfólk og nemendur séu tilbúnir að takast á við nýjar áskoranir. .
Um það bil 400 nemendur eru þegar skráðir til leiks ... ://www.mimir.is/is/nam.
Við bjóðum nemendur, verktaka og annað starfsfólk velkomið til starfa og hlökkum til vetrarins. .
77
Markviss greining.
Markviss er kerfisbundin greiningaraðferð til að vinna að starfsmannaþróun í fyrirtækjum og stofnunum. Ráðgjafi hjá Mími vinnur greininguna í samstarfi við stjórnendur og starfsmenn sem gefst kostur á að meta ... og aðrir starfsmenn vinni saman að þeirri uppbyggingu sem þörf er á innan fyrirtækis. Fræðsluþarfir heildarinnar, einstakra og/eða mismunandi stafshópa eru greindar með það að markmiði að skapa faglegan farveg fyrir starfsþróun og fræðslumál innan fyrirtækisins
78
þannig fyllsta öryggis starfsfólks og nemenda. Smitrakningarteymið er að hafa samband við alla sem þurfa að fara í sóttkví. Kennsluhúsnæðið að Öldugötu hefur verið sótthreinsað rækilega. Þá hefur áhersla verið lögð á að þeir sem hafa komið í húsnæði okkar ... og Höfðabakka, og við höfum skynjað mikla samstöðu meðal nemenda og starfsfólks að vinna sigur á þessum faraldri. Við höfum starfað náið með smitrakningarteyminu að því að reyna að ná utan um þetta. Við erum heppin að hafa náð að bregðast skjótt og örugglega ... . Þá minnum við á grímuskyldu í öllum almennum rýmum og þar sem ekki er hægt að halda fjarlægðarmörkum. .
Í ljósi stöðunnar er eðlilegt að nemendur og starfsfólk kunni að hafa spurningar og í þeim tilvikum er hvatt til að hafa samband við Anneyju
79
Obsługa turystyczna 1
Grunnmennt
Grunnmennt
Sterkari starfsmaður ...
Obsługa turystyczna 1
Sterkari starfsmaður
Meðferð matvæla ... )
Sterkari starfsmaður
Móttaka og miðlun
Tourism service 2
80
var ótvírætt í ljósi þess að hlutfall erlendra ríkisborgara á Íslandi hefur vaxið til muna undanfarin ár og atvinnulífið treystir í auknum mæli á erlent starfsfólk.
Á vinnustofunni voru ræddar nýjungar í kennsluaðferðum og námsefnisgerð ... fyrir íslenskunám á vinnustöðum. Þátttakendur öðluðust betri skilning á því hvernig megi þróa íslenskunámskeið sem eru betur sniðin að þörfum starfsfólks og vinnustaða. Vinnustofan markaði því mikilvægt skref í bættri íslenskukennslu fyrir innflytjendur á Íslandi