21
Hlýleiki er mest lýsandi fyrir þá stemningu sem myndaðist þegar kennarar, matsaðilar og starfsfólk Mímis kom saman síðast liðið föstudagskvöld í nýju nemendarými á jólagleði Mímis. Í því tilefni var nemendarýmið formlega vígt ... upplifun sinni af kennslu hjá Mími við að tilheyra stórri fjölskyldu. .
Kolbrún Eva Viktorsdóttir, sem einnig er fyrrum nemandi Mímis, flutti nokkur jólalög við undirleik bróður síns, Sindra Viktorssonar. .
Starfsfólk Mímis þakkar
22
Starfsfólk Mímis gerði sér glaða stund í hádeginu í tilefni af lífinu. Bergþór Pálsson kom í heimsókn og gaf hagnýt og góð ráð til að vera „óstöðvandi í topp tilfinningalegu ástandi“ eins og hann orðaði það sjálfur. Eftir skemmtilega stund ... með Bergþóri snæddi starfsfólk saman ljúfan indverskan mat og naut samverunnar.
.
.
23
24
25
Það er nauðsynlegt að fara reglulega á skyndihjálparnámskeið til þess að viðhalda þekkingunni og uppfæra. Skyndihjálp er þekking sem enginn vill þurfa að beita en er gott að kunna komi til þess. Á námskeiðinu var farið yfir grunnatriði skyndihjálpar, endurlífgun með hjartahnoði, losun aðskotahluta úr öndunarvegi ásamt því að kenna á hjartastuðtæki, en Mímir er með eitt slíkt tæki tiltækt í húsnæði sínu.
26
Styrkurinn gerir Mími kleift að bjóða sex starfsmönnum að sækja námskeið og/eða ráðstefnur erlendis á árunum 2019-2021 sem styðja við tækni innleiðingu Mímis í upplýsingatækni sem og að efla leiðtogahæfni starfsfólks við innleiðinguna ... Mímir er á fleygi ferð inn í tækniveröldina og er unnið hörðum höndum að því að efla þekkingu og færni starfsfólks á ýmiss konar tækni sem snertir nám og kennslu. Þann 23. maí ... síðast liðinn tókum við því fagnandi á móti styrk frá Erasmus+ upp á 13.460 evrur eða tæpar tvær milljónir íslenskra króna til náms- og þjálfunar starfsfólks, bæði hvað varðar tækniþróun og leiðtogahæfni
27
Í vetur býðst starfsfólki Landsbankans að sækja náms- og starfsráðgjöf hjá ráðgjöfum Mímis en samningur þess efnis var undirritaður í dag. Náms- og starfsráðgjöfin snýr meðal annars að því að upplýsa starfsfólk, greina stöðu ... þess og leiðbeina við að finna leiðir til áframhaldandi færniuppbyggingar. Aukin tæknivæðing hefur áhrif á ýmis störf og vill bankinn efla starfsfólk til að mæta auknum og breyttum færnikröfum í starfi. Áherslur í ráðgjöfinni eru upplýsingamiðlun, fræðsla
28
Glæsilegir hópar útskrifuðust miðvikudaginn 13. desember 2023 frá Mími úr fagnámskeiðum 1 og 2 fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu. Fagnámskeiðin eru haldin í samstarfi Mímis-símenntunar og Eflingar og eru ætluð þeim sem aðstoða ... , annast um eða hlynna að sjúkum, fötluðum og öldruðum á einkaheimilum eða stofnunum. Einnig þeim sem aðstoða skjólstæðinga við innkaup, þrif og persónulega umhirðu.
Á fagnámskeiðunum er lögð áhersla á námsþætti sem nýtast starfsmanninum í starfi
29
Glæsilegir hópar útskrifuðust miðvikudaginn 17. apríl 2024 frá Mími úr fagnámskeiðum 1 og 2 fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu. Fagnámskeiðin eru haldin í samstarfi Mímis og Eflingar. Þau eru ætluð þeim sem aðstoða, annast ... um eða hlúa að öldruðum, fötluðum og sjúkum á einkaheimilum eða stofnunum við til að mynda innkaup, þrif og persónulega umhirðu.
Á fagnámskeiðunum er lögð áhersla á námsþætti sem nýtast starfsfólki í starfi og einkalífi en námskeiðin eru jafnframt
30
Dagana 15.-19. apríl 2024 héldu tveir starfsmenn Mímis-símenntunar til Palermo í Ítalíu. Tilgangur ferðarinnar var að fara á námskeiðið „Handling stress and avoiding burnout“ á vegum Erasmus+.
Meistaranámskeiðið fjallaði um alla þá þætti
31
Í lok ágúst 2023 fóru tveir starfsmenn Mímis til Helsinki í Finnlandi í Erasmus+ Mobility Activity. Spring House Oy tók á móti starfsmönnum Mímis. Heimsóknin snérist um að skilja og læra um inngildingarstefnu og -aðgerðir Finnlands ... til að aðstoða innflytjendur við að aðlagast finnska vinnumarkaðinum.
Auk þess heimsóttu starfsmenn Mímis prófamiðstöðina Testipiste þar sem kynnt voru stöðupróf og aðferðir til að meta hæfni og færni innflytjenda þegar þeir koma til Finnlands
32
Glæsilegir hópar útskrifuðust miðvikudaginn 11. desember 2024 frá Mími úr fagnámskeiðum 1 og 2 fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu. Fagnámskeiðin eru haldin í samstarfi Mímis og Eflingar. Þau eru ætluð þeim sem aðstoða, annast ... um eða hlúa að öldruðum, fötluðum og sjúkum á einkaheimilum eða stofnunum við til að mynda innkaup, þrif og persónulega umhirðu.
Á fagnámskeiðunum er lögð áhersla á námsþætti sem nýtast starfsfólki í starfi og einkalífi en námskeiðin eru jafnframt
33
Glæsilegur útskriftarhópur af námskeiðinu Fagnámskeið 1 fyrir starfsfólk á leikskóla gekk sáttur út í góða veðrið í gær. Á fagnámskeiðunum er bæði lögð áhersla á námsþætti sem styrkja persónulega og almenna færni t.d. sjálfstyrkingu og samskipti ... , námstækni, færnimappa og tölvur og svo námsþætti eins og uppeldi leikskólabarna, þroski og þróun leikskólabarna, listastarf með börnum, námsskrá leikskóla, fjölmenningarlegan leikskóla og fleiri.
"Þetta var virkilega hress og skemmtilegur hópur fólks ... því að vera betur í stakk búin til þess að takast á við áskoranir innan leikskólanna," segir Þórunn Grétarsdóttir, verkefnastjóri hjá Mími. .
34
mögulegar framtíðarlausnir og tækifæri.
Mímir kynnti 20 klukkustunda starfstengd íslenskunámskeið sem eru sérstaklega sniðin að þörfum starfsfólks í heilbrigðisþjónustu og á leikskólum. Markmið þessara námskeiðar er að efla fagtengda
35
dæmi um hvernig raunfærnimat getur nýst getum við sagt að Jóhönnu langi til að hefja nám að nýju. Hún hætti eftir stutta skólagöngu í framhaldsskóla og fór að vinna. Jóhanna byrjaði á leikskóla sem almennur starfsmaður en er nú deildarstjóri yfir yngsta
36
Mímir símenntun býður nú upp á námskeiðið Leikskólasmiðja og íslenska.
Námskeiðið er ætlað fyrir fólk sem langar til að vinna á leikskóla en vantar meiri færni í íslensku til þess að geta látið drauminn rætast.
Þær Juraté og Naira ... og hún hefur kennt okkur mikið um íslenskar hefðir og auðvitað gefið okkur mikið af upplýsingum sem tengjast leikskólastarfi sem eru svo gagnlegar”.
Starfsþjálfun á leikskóla er einnig mikilvægur þáttur í námskeiðinu en þar fá nemendur að taka ... virkan þátt í daglegu starfi á leikskóla. Okkur lék forvitni á að vita hvernig þær Naira og Juraté upplifðu starfþjálfunina „það gekk vel í starfsþjálfuninni og ég gat notað það sem ég hafði lært á námskeiðinu í skapandi starfi með börnunum. Ég lærði ... ?.
„Já, ég mæli með þessu námskeiði fyrir aðra, það er mjög góður grunnur fyrir vinnu með börn í leikskólum eða grunnskólum og hefur undirbúið mig í að skilja og móta kennslu sem hvetur til skapandi hugsunar barnanna,“ sagði Juraté
37
Hluti af verkefnum náms- og starfsráðgjafa hjá Mími er að kynna hvað nemendum stendur til boða í íslenska menntakerfinu. Fræðslan nær yfir menntakerfið allt frá leikskóla til háskóla eða iðnnáms. Þá er farið yfir hina ólíku skóla, hvaða menntun
38
sem aftur hefur jákvæð áhrif á lífsgæði erlendra starfsmanna. Þá felst ávinningur í því að bæta almenn samskipti starfsfólks og viðskiptavina, sem og að auka skilvirkni í samskiptum erlendra starfsmanna við yfirmenn og stjórnendur.
Námskeiðin eru ætíð sniðin ... Mímir hefur áralanga reynslu af íslenskukennslu fyrir erlent starfsfólk og hafa námskeið verið haldin í samstarfi við fyrirtæki með góðum árangri síðan árið 2003. Við tókum nýverið upp myndbönd sem sjá má hér að neðan um samstarfið okkar ....
.
.
. Námskeiðin hjá Mími byggja á viðurkenndum kennsluaðferðum sem hvetja til aukinna samskipta á íslensku sem getur haft mikil áhrif á menninguna hjá fyrirtækjunum, sjálfstraust starfsmanna og almenn samskipti innan fyrirtækja og stofnana ....
Ávinningur fyrirtækja.
Ávinningur fyrirtækja af því að efla íslenskukunnáttu meðal starfsfólks er margvíslegur. Þar ber að nefna aukna starfsánægju og samskipti innbyrðis, minni starfsmannaveltu og upplýstara starfsfólk ... að þörfum vinnumarkaðarins. Sérfræðingur frá Mími greinir þarfir vinnustaðarins fyrir íslenskukennslu og skilgreinir markmið og áherslur í náminu í samvinnu við vinnustaðinn. Mat á stöðu starfsmanna í íslensku fer fram í upphafi og við lok námskeiðs
39
með áherslu á orðaforða í starfi með börnum á námskeiðinu.
„Já, ég mæli með þessu námskeiði fyrir aðra. Það er mjög góður grunnur fyrir vinnu með börn í leikskólum eða grunnskólum og hefur undirbúið mig í að skilja og móta kennslu
40
Starfsfólk frá Mími kynnti íslenskukennslu á vinnustöðum á kynningarbás í Hörpu á Mannauðsdeginum 2024 sem haldinn var hátíðlegur í dag, 4. október. Fjölmargir vinnustaðir eru nú þegar í samstarfi við Mími um íslenskukennslu fyrir starfsfólkið ... sitt og sýna sífellt fleiri vinnustaðir því áhuga. Mímir hefur áratugareynslu af íslenskukennslu fyrir aðflutta með annað móðurmál en íslensku og heldur um 150 námskeið á ári.
Mímir býður fyrirtækjum ýmiss konar þjónustu við að efla starfsfólk ... íslenskukunnáttu meðal starfsfólks er margvíslegur. Þar ber að nefna aukna starfsánægju og samskipti innbyrðis, minni starfsmannaveltu og upplýstara starfsfólk, sem aftur hefur jákvæð áhrif á lífsgæði erlends starfsfólks, sem og vinnustaðamenninguna